tirsdag den 25. september 2007

Rumlega vika

Nu er einungis vika i ad vid faum internetid. Tha hefur processinn tekid 30 daga.
Sjonvarpid verdur tengt á morgun.

Þorir

mandag den 10. september 2007

Utan þjónustusvæðis

Það má með sanni segja að við séum utan þjónustusvæðis. Fluttum í nýja íbúð 30. águst en fengum ekki heitt vatn fyrr en 4. september og erum enn ekki komið með sjónvarp, internet eða síma. Annars er íbuðin æðisleg. Med verönd i vestur, glugga í suður og svalir í austur. Sólin skín því inn til okkar allan daginn. Uppþvottavélin er mesta þarfaþing og ískápurinn rúmar vel nokkrar kippur af bjór. Börnin er afskaplega ánægð og spyrja sárasjaldan um að horfa á sjónvarp. Gæti trúað að sjónvarpsgláp þeirra hafi dregist saman um 80% síðan við fluttum. Við erum búin að koma okkar annars ágætlega fyrir, búin bora smá en vantar þó enn gardínur oþh.
Í Danmörku gerast hlutirnir hægt og því á ég ekki von á interneti fyrr en eftir 1½ - 2 vikur. Mun reyna að skrifa smá í vinnutimanum þar til.

Þórir