onsdag den 24. oktober 2007

Afmæli

Auður Ísold er 3 ára í dag!

Fékk dúkkuvagn frá foreldrunum og bróður sínum i morgun. Hún tekur svo á móti deildinni sinni af leikskólanum eftir klukkutíma. Hin eginlega afmælisveisla verður svo haldin á laugardaginn. Búist er við hátt í 40 manns. Vona bara að það verði þokkalegt veður svo hægt verði að vera eitthvað úti við.

Þórir

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Til hamingju með afmælið Auður Ísold!
Dúkkuvagnar eru fyrirtak, það er víst aldrei of mikið af þeim skv mínum 4ra ára heimildarmanni.
Lifið í lukku..

AEL sagde ...

Innilega til hamingju með skvísuna. Verðum með ykkur í anda á laugardaginn frá Liverpool, he he.

Anonym sagde ...

Til hamingju með 3 ára afmælið, elsku Auður Ísold. Amma og Afi koma bráðum í heimsókn að hitta þig. Þau hlakka mikið til. Það er nú aldeilis gaman að fá dúkkuvagn
Amma og Afi