Sá Arcade Fire í KB-Hallen á miðvikudagskvöldið. Alger snilld! Ekki er hægt að segja það sama um upphitunarbandið, Wild Light. Hreinn viðbjóður!
Framboð á tónleikum í Kaupmannahöfn i ár hefur verið ótrúlegt og hef ég þurft að velja og hafna. Tónleikar sem ég hef ákveðið að fara á, frá deginum í dag eru: Jakobínarína í kvöld (er á gestalista :-)), Beirút eftir viku, The New Pornographers 27. nóv og Band of Horses og The Cure eftir áramót. Dæmi um þá tónleika sem ég fer ekki á: Editors, Fiery Furnaces, Gogol Bordello og Mugison, allir í nóvember.
Þórir
søndag den 11. november 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
4 kommentarer:
Lucky!!! Thetta er einn af ókostunum vid ad búa í sveitinni - missa af öllum thessum fínu tónleikum :-( arcade fire hefdi átt ad andskotas til ad spila sídasta vor thegar ég var á leidinni ad hlust :-(
dæs..
Það er náttlega bara skandall að fara ekki á Mugison!!
Maður þarf nú ekkert endilega að fara úr sveitinni til að hlusta á góða tónleika. Við skötuhjúin fórum nú á Mugison í síðustu viku og það voru geðv... tónleikar og pabbi dreif sig með okkur og honum fannst þeir ekki síðri. Tónleikar sem ég fór ekki á voru t.d. Rottveiler og kvennakórstónleikar:-)Svo má ekki gleyma geðveiku afmælis partýi!
Matta!
Send en kommentar