.... má með sanni kalla börnin mín. Þau neita að láta tannbursta sig, greiða sér, þvo sér og klippa á sér neglurnar. Ef þau fengju sínum vilja framgengt þá myndu þau líta út eins og tröllabörn. Ég hef því stundum brugðið á það ráð að greiða þeim, þvo og klippa á þeim neglurnar meðan þau sofa, og það hefur yfirleitt ekki haft neina eftirmála............ fyrr en síðast þegar ég klippti á þeim neglurnar meðan þau sváfu. Stuttu eftir að þau vöknuðu kom Fjalar alveg öskureiður til mín...... "mamma. du har klippet mine kløer" (bein þýðing: mamma, þú ert búin að klippa KLÆRNAR mínar").
Védís
torsdag den 8. november 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
hahahah klærnar mínar...hann er svo mikill gaur.
Viltu senda mér nýja númerið í sms....
knús Freyja
hehehehe :o)
hahahaahah
Send en kommentar