fredag den 4. januar 2008

Í dag er kalt, dimmt og vindur. Ekki besta veður sem sem hefur komið hér í henni Kaupmannahöfn. Framundan eru janúar og febrúar sem eru lengstu og leiðinlegustu mánuðir ársins..... hvað á maður nú að gera til að láta tímann líða? Hugmyndir?
Fór aðeins á útsölur í gær........ fjárfesti í skyrtu og vesti.
Er einhver til í spa í Sofiebaðinu..... anyone?

Kv. Védís

5 kommentarer:

AEL sagde ...

Gleðilegt ár kæru vinir og takk fyrir það gamla.
Kveðja úr L-inu.

Anonym sagde ...

Ég er alveg til í að plana sofiebad. Veit reyndar ekki alveg með hvenær ég hef tíma.
Janúar og Febrúar eru skemmtilegir mánuðir á þessu heimili enda eiga fjölskyldufaðirinn og fjölskyldumóðirin afmæli á þessum mánuðum.
Svo verður kannski taka 2 í bryllupspartýi í febrúar, þannig að það styttir stundir.
Sé þig á eftir í rauðvínssaumó.
Kv. Fjóla

Ragga sagde ...

Er sko alveg til í spa. Við verðum bara að finna tíma sem fyrst.

Unknown sagde ...

Ég er líka alveg til í sofiebadet, ekki veitir nú af að lyfta sér eitthvað upp í skammdeginu.

Freyja sagde ...

ég er með...finn bara flug og svo er ég til!!
hils pils Freyja