onsdag den 29. august 2007

Tími tilhlökkunar og leiða

Nú er liðið á ágúst og það er sá mánuður sem ég kvíði mest á árinu. Af hverju????? Jú, íslendingar eru og verða alltaf íslendingar.... þeir flytja alltaf í burtu héðan frá okkur! Og ég skil það svosem alveg:)

En, Færeyjar voru stórbrotnar, ægifenglegar og ótrúlegar...... já, allt í sömu setningunni. Mér fannst frábært að hitta famelíuna alla saman komna og vona að við hittumst aftur í lok júní á næstu ári.

kv. Védís

Ingen kommentarer: