...... eftir heilan 1 1/2 mánuð. Svo nú er bara að einbeita sér að því að loka augunum fyrir alls kyns auglýsingaráreiti þangað til 1. des svo maður verði ekki algjörlega ónæmur fyrir öllu fallega jóladótinu þegar jólin koma loksins.
ég var annars að kaupa mér gedveikan kjól í genbrug. Hann er svartur, grár og silfurlitaður..... ohhh, ég stóðst ekki mátið. Genbrug er málið.
Hilsen,
Védís
tirsdag den 6. november 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
2 kommentarer:
jamm genbrug er málið... ætla einmitt á kjólahunt í berlín um helgina, því eru ekki þýskar konur stærri en aðrar, hlít að finna kjól þar.... það er gott og gaman að eiga kjóla en mín kæra, rauðvínsull heima hjá mér fimm/fös? þarf að æfa mig fyrir berlín, hehe
eeelska genbrug!
Send en kommentar