Þá er búið að festa kaup á flugmiðum til Berlínar, helgina 7. - 9. mars. Þótt ég sé búin að búa hér í Danmörku í næstum 5 ár, þá verð ég alltaf jafn hissa á verðlaginu..... fram og til baka með sköttum og öllu... 521 kr. og þar af 55 kr. fyrir að borga með visa korti og 88 kr. fyrir að vera með tösku í handfarangri.
Védís
lørdag den 12. januar 2008
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
ohh þetta verður svo geggjað gaman! mín ferð var nú ekki dýr en ekki eins ódýr og þín;)
hlakka til!
Sæl mín kæra,
ég kem 27. jan og verð í viku, eða til 3. feb, svo nú er um að gera að bóka böð og hressingar eins og vindurinn! Ég er sko alveg til í eitthvað kellingasamhrist til að hita upp fyrir Berlín:s
Eini pottþétt upptekni dagurinn hjá okkur er mán 28. - þá á Siggi að verja!
Hlakka til að berja ykkur augum..
...nú þarf ég að fara að droppa við...
Send en kommentar