onsdag den 19. december 2007

Smá fréttir af mér - hætt í skóla, farin ad vinna hjá Nu Skin, Iceland, sem pontunarfulltrúi.
Finnst fínt enn sem komid er.
Svo er bara full vinna, børn og heimili, komin í pakkann.

knús í bili,
Védís Helga

7 kommentarer:

Anonym sagde ...

Vá fékkstu vinnuna... til hamingju. Vonandi nýtur þú þín í botn þarna :)
Vonandi eigiði yndisleg jól og góð áramót, sjáumst ferskar á nýju ári
Kv. Fjóla

AEL sagde ...

Til hamingju með nýju vinnuna. Hafið það sem allra best um jól og áramót og sjáumst hress á nýju ári.

Anonym sagde ...

Til hamingju með nýja djobbið, frábært
Kv. Elísabet

Unknown sagde ...

Til hamingju með það fröken!
Gott að heyra að þú ætlir að fara að sinna börnum og búi (eins og þú hafir nú ekki gert það hingað til)!
Gangi ykkur allt í haginn og hafið það súkkulaðigott yfir H-tíðarnar.
K&K
Huld.

Unknown sagde ...

Til hamingju með nýju vinnuna og gangi þér vel :-)

elín sagde ...

jeiii frábært að þú fékkst vinnuna:)Til hamingju með það.

Það getur verið að við afboðum komu okkar á þriðjudaginn, Hrafnhildur er svo rosalega lasinn ennþá að ég sé ekki fram á að hún verður fuulfrísk á mánudaginn og þá held ég við höfum varan á á og höldum henni heima þangað til við förum til íslands.
Við látum samt vita, ef allir verða skyndilega hressir:) Gleðilega jól.

Unknown sagde ...

Gleðileg jól okkar elskulegust!
Hafið það nú gott og fínt og notalegt og kósí og sætt og jólalegt og grúví og best um jólin!
Okkur finnst þið æði, í ár og á því næsta!
Áður H-703 fólk.