Komin heim frá Berlín.... það var villt gaman - efni í heila færslu sem ég hef ekki tíma (né orku) til að skrifa núna. Ætlaði nú bara aðallega að tilkynna nýjustu tónleikamiðakaup........og það er sko ekkert slor!
LOU REED í óperunni þann 7. júlí þar sem hann mun bara spila lögin af frægustu plötu sinni BERLIN. Lýsingin er eftirfarandi:
"Med sig på turnéen har Lou Reed et 30-mand stort ensemble inkl. hans band, et børnekor, en stryger- og hornsektion samt spektakulære film og visuals til at akkompagnere musikken. I den noget udsædvanlige opsætning ligger dermed kimen til det, der kan vise sig at blive en af sommerens største koncertoplevelser i Danmark. Anmeldelserne er i hvert fald ikke til at tage fejl af:"Berlin is one of the most chilling but absorbing shows in rock history." - The Guardian"Berlin is the wonder, a devastating reminder of what rock can be." - The Independent"
Þá er málið að setja Reedinn inn á ipodinn:)
Indtil senere
Védís
mandag den 10. marts 2008
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
1 kommentar:
Takk fyrir síðast sæta!
Send en kommentar