Það var gaman í ljótufatapartýi..... jafnvel þótt ég hafi ekki átt vinninginn í ljótasta fatinu. Þann heiður átti nefnilega hún Elín vinkona og matarklúbbsfélagi..... hún var í þeim ógeðslegasta vibbakjól sem ég hef séð!
En talandi um þriðjudagsmatarklúbb - það er víst komin röðin að okkur og í tilefni rigningar og drulluveðurs hef ég ákveðið að hafa heitan chilirétt frá Mexíko og danskan bjór með:) vonandi fer sólin þá að sýna sig.
Adios i bili - kominn tími til að sækja 2 blauta grislinga og 1 aukagrisling:)
Védís
tirsdag den 24. juli 2007
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar